Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sparnaður í samevrópskri séreignarafurð
ENSKA
PEPP saving
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Einkum ætti að taka tillit til umhverfis-, samfélags- og stjórnunarþátta. Fjárfesta ætti sparnað í samevrópskri séreignarafurð (e. PEPP saving) að teknu tillit til umhverfis-, samfélags- og stjórnunarþátta eins og þá sem settir eru fram í loftslags- og sjálfbærnimarkmiðum Sambandsins sem sett eru fram í Parísarsamningnum um loftslagsbreytingar (Parísarsamningurinn), heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og leiðbeinandi meginreglum Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og mannréttindi.


[en] PEPP savings should be invested taking into account ESG factors such as those set out in the Unions climate and sustainability objectives as set out in the Paris Agreement on Climate Change (Paris Agreement), the United Nations Sustainable Development Goals, and the United Nations Guiding Principles on Business and Human Rights.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Aðalorð
sparnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira